<stringname="antitracklist">Þetta forrit fylgist með og gefur skýrslu um hegðun þína</string>
<stringname="antinonfreeadlist">Þetta forrit ýtir undir notkun ófrjálsra viðbóta</string>
<stringname="antinonfreenetlist">Þetta forrit ýtir undir notkun ófrjálsrar þjónustu</string>
<stringname="antinonfreedeplist">Þetta forrit er háð öðrum ófrjálsum forritum</string>
<stringname="antiupstreamnonfreelist">Grunnkóði útgefanda er ekki fullkomlega frjáls</string>
<stringname="antinonfreeassetslist">Þetta forrit inniheldur ófrjáls tilföng</string>
<stringname="expert_on">Birta viðbótarupplýsingar og virkja aukastillingar</string>
<stringname="rooted_on">Ekki skyggja forrit sem þurfa rótarheimildir</string>
<stringname="system_install_denied_title">F-Droid forgangsviðbótin er ekki tiltæk</string>
<stringname="system_install_denied_body">Þessi valkostur er einungis tiltækur ef F-Droid forgangsviðbótin er uppsett.</string>
<stringname="system_install_denied_permissions">Forgangsheimildum hefur ekki verið úthlutað til viðbótarinnar! Sendu endilega inn villuskýrslu!</string>
<stringname="system_install_post_success">Tókst að setja upp F-Droid forgagsviðbótina</string>
<stringname="system_install_post_fail">Innsetning á F-Droid forgangsviðbót mistókst</string>
<stringname="system_install_post_success_message">F-Droid forgangsviðbótin hefur verið sett upp. Það gerir F-Droid sjálfu kleift að setja upp, uppfæra og fjarlægja forrit.</string>
<stringname="system_install_post_fail_message">Innsetning á F-Droid forgangsviðbót mistókst. Uppsetningaraðferðin er ekki studd á öllum Android dreifingum, skoðaðu villumeldingavef F-Droid til að finna nánari upplýsingar.</string>
<stringname="system_install_question">Ert þú viss um að þú viljir setja upp F-Droid forgagsviðbótina?</string>
<stringname="system_uninstall">Ert þú viss um að þú viljir fjarlægja F-Droid forgagsviðbótina?</string>
<stringname="system_install_not_supported">Innsetning á F-Droid forgangsviðbótinni er ekki ennþá studd á Android 5.1 eða nýrri.</string>
<stringname="SignatureMismatch">Nýja útgáfan er undirrituð með öðrum lykli en gamla útgáfan. Til að setja inn nýju útgáfuna verður að fjarlægja fyrst þá eldri. Gerðu þetta og prófaðu aftur. (Athugaðu að fjarlæging forritsins mun hreinsa út öll gögn sem forritið geymir)</string>
<stringname="installIncompatible">Það lítur út eins og að þessi pakki sé ekki samhæfður tækinu þínu. Viltu samt prófa að setja hann upp?</string>
<stringname="installDowngrade">Þú ert að reyna að niðurfæra þetta forrit. Sé það gert getur leitt til þess að forritið virki ekki rétt og jafnvel að gögn tapist. Viltu samt prófa að niðurfæra það?</string>
<stringname="repo_exists_add_fingerprint">Þetta hugbúnaðarsafn er þegar uppsett, þetta mun bæta við nýjum lykilupplýsingum.</string>
<stringname="repo_exists_enable">Þetta hugbúnaðarsafn er þegar uppsett, staðfestu að þú viljir endurvirkja það.</string>
<stringname="repo_exists_and_enabled">Innsent hugbúnaðarsafn er þegar uppsett og virkjað.</string>
<stringname="repo_delete_to_overwrite">Þú verður fyrst að eyða þessu hugbúnaðarsafni áður en þú getur bætt við öðru með öðrum lykli.</string>
<stringname="show_incompat_versions_on">Birta útgáfur forrita sem eru ósamhæfðar tækinu</string>
<stringname="hide_anti_feature_apps">Skyggja forrit með neikvæða eiginleika (anti-feature)</string>
<stringname="hide_anti_feature_apps_on">Skyggja forrit sem krefjast neikvæðra eiginleika</string>
<stringname="ignoreTouch_on">Alltaf hafa með forrit sem krefjast snertiskjás</string>
<stringname="touch_to_configure_local_repo">Snertu til að skoða nánari upplýsingar og til að gera öðrum kleift að býtta við þig á forritum.</string>
Þú verður að virkja hugbúnaðarsafnið aftur til að geta sett upp forrit úr því.</string>
<stringname="not_on_same_wifi">Tækið þitt er ekki á sama Wi-Fi netinu og staðværa hugbúnaðarsafnið sem þú varst að bæta við! Reyndu að tengjast þessu neti: %s</string>
Það eru forrit á tækinu þínu, en þau eru ekki tiltæk frá F-Droid. Þetta gæti stafað af því að þú þyrftir að uppfæra hugbúnaðarsöfnin þín, eða að hugbúnaðarsöfnin eigi í alvörunni ekki tiltæk þessi forrit.</string>
<stringname="empty_available_app_list">Engin forrit í þessum flokki.
Prófaðu að velja annan flokk eða að uppfæra hugbúnaðarsöfnin þín til að fá upp endurnýjaða lista yfir forrit.</string>
<stringname="empty_can_update_app_list">Öll forrit eru af nýjustu útgáfu.
Til hamingju! Öll forritin þín eru af nýjustu útgáfu (nema ef vera kynni að upplýsingar um hugbúnaðarsöfn séu úreltar).</string>
<stringname="root_access_denied_body">Annað hvort er Android tækið þitt ekki með rótaraðgang (rooted) eða að þú hefur neitað F-Droid um rótarheimildir.</string>
<stringname="system_install_denied_signature">Undirritun viðbótarinnar er röng! Sendu endilega inn villuskýrslu!</string>
<stringname="system_install_warning_lollipop">Þetta tekur allt að 10 sekúndum og tækið verður <b>endurræst</b> í kjölfarið.</string>
<stringname="swap_nfc_description">Ef vinur þinn er með F-Droid og kveikt á NFC, látið þá tækin ykkar snertast.</string>
<stringname="swap_join_same_wifi_desc">Til að gera býtti í gegnum þráðlaust net, gakktu úr skugga um að þið séuð á sama netinu. Ef þið hafið ekki aðgang að sama neti, getur annar ykkar búið til þráðlausan Wi-Fi tengipunkt (hotspot).</string>
<stringname="swap_join_this_hotspot">Hjálpaðu vini þínum að tengjast tengipunktinum þínum</string>
<stringname="swap_scan_or_type_url">Einn aðili þarf að skanna QR-kóðann, eða slá slóðina inn í vafra.</string>
<stringname="swap_cant_send_no_bluetooth">Get ekki sent F-Droid, því Bluetooth er ekki til taks á þessu tæki.</string>
<stringname="swap_connection_misc_error">Villa kom upp við að tengjast við tækið, það lítur út fyrir að ekki sé hægt að nota það við býtti.</string>
<stringname="swap_not_enabled_description">Áður en farið er í að býtta þarf að gera tækið þitt sýnilegt.</string>
<stringname="install_confirm_update">Viltu setja inn uppfærslu á þessu forriti sem fyrir
hendi er? Fyrirliggjandi gögn sem þú átt tapast ekki.
Uppfærða forritið mun fá aðgang að:</string>
<stringname="install_confirm_update_system">Viltu setja inn uppfærslu á þessu innbyggða forriti?
Fyrirliggjandi gögn sem þú átt tapast ekki.
Uppfærða forritið mun fá aðgang að:</string>
<stringname="install_confirm_update_no_perms">Viltu setja inn uppfærslu á þessu forriti sem fyrir
hendi er? Fyrirliggjandi gögn sem þú átt tapast ekki.
Uppfærða forritið þarf engan sérstakan aðgang.</string>
<stringname="install_confirm_update_system_no_perms">Viltu setja inn uppfærslu á þessu innbyggða forriti?
Fyrirliggjandi gögn sem þú átt tapast ekki.
Uppfærða forritið þarf engan sérstakan aðgang.</string>
<stringname="uninstall_update_confirm">Viltu skipta þessu forriti út fyrir útgáfuna sem kemur frá upprunalegum framleiðanda?</string>
<stringname="crash_dialog_text">Upp kom óvænt villa sem þvingaði fram lokun
á forritinu. Viltu senda tölvupóst með nánari upplýsingum
um atvikið til að hjálpa við að laga þetta ?</string>