* Stór yfirhalning á býttiviðmótinu (swap-UI), undirbúið að endurskrifa það alveg * Birt "Afturkalla" eftir að atriði eru strokin út af "Uppfærslur" flipanum (takk @Hocuri!) * Löguð meðhöndlun á ETag þegar tengst er við NGINX-pakkaspegla #1737 * Löguð vandamál með birtingu "Nýjast" vegna rangrar meðhöndlunar tímabelta #1757 * Hunsa öll minna-mikilvæg hrun í bakgrunnsþjónustum * Nota ekki 'Privileged Extension' viðbótina ef slökkt er á henni í "Stillingar"