22 lines
537 B
Plaintext
22 lines
537 B
Plaintext
![]() |
F-Droid er komið í útgáfu 1.0!
|
||
|
|
||
|
Þessi útgáfa felur í sér miklar breytingar:
|
||
|
|
||
|
* endurskoðað ferli við uppfærslu á forritum
|
||
|
|
||
|
* þýðanleg yfirlit og lýsingar á forritum
|
||
|
|
||
|
* "Hvað er nýtt" hluti til að sýna breytingar
|
||
|
|
||
|
* skjámyndir af viðmóti og eiginleikum
|
||
|
|
||
|
* studd uppsetning á margmiðlunarskrám, OTA, ZIP, o.s.frv.
|
||
|
|
||
|
* bættar varnir gegn eftirliti (HTTP etag, TLS, o.s.frv.)
|
||
|
|
||
|
* uppfærsla að fullu í bakgrunni með Privileged Extension
|
||
|
|
||
|
* sýnd framlög til forritara
|
||
|
|
||
|
* mun hraðari uppfærsla atriðavísa
|